Athyglisbrestur

Athygli er skrti fyrirbri. Hvernig getur maur a geta haft athyglina einum hlut einu en samt geta gert marga hluti einu, hafa yfirsn. Verur maur ekki a geta skipt athyglinni niur hvern hlut og v haft litla athygli hverjum hlut ea er hn svo "fljtandi" a maur geti skipt milli n ess a taka eftir v a maur hafi sleppt athyglinni af einum hlut til a einbeita sr a rum?

Hvernig getur manni brosti athyglin.


Seti heima

dag er g heima me Eyrnu Jnu ar sem dagmamman er fri.

Vi hfum dunda okkur vi mislegt morgun, fengi okkur kornflex og msl me mjlk og kaffi og kremkex eftirrtt. Vi hfum n ekki sama httinn vi kexti, g tek bita en Eyrn rfur kexi sundur og skefur kremi af eins og gu barni smir. egar g lauk svo vi kaffibollan var s litla ekki sein a grpa bollan minn og n allra sasta dropanum af kaffinu r bollanum.

A v loknu settumst vi inn stofu, g kkti fsi og tlvupstinn, skipulagi nstu viku sem er sasta vikan mn gekrsinum og Eyrn ruggai Chuchu fera-dkku-rminu. Chuchu er sko dkkan hennar Lru Drafnar. mean g vinn syngur Eyrn Afi minn og amma mn, "Afi minn og ammi minn, afi minn og ammi minn" og lka Afi minn fr honum Rau, "Afi minn, afi minn, afi minn a bi bi, afi minn a syku syku".

Tnelsk dama.


Barnalknisfri

Undanfarnar vikur hef g veri a einbeita mr a kvenum hp einstaklinga lknisfri, nnar til teki a brnum. g hef komist a v a a er alveg sama hve mrg brn maur fyrir, egar kemur a v a skoa essi litlu krli, langar manni bara eitt slkt.

Skringilegur heimur

egar g sit hrna fyrir framan tlvuna og velti fyrir mr hva mig langi til a skrifa upplifi g mig eins og ftboltadmara t mijum velli me 20 pandi karlmenn kringum mig. Hver og einn vill a g skrifi eitthva srstakt en EKKI a sem hinir vilji a g skrifi niur. etta verur til ess a hugmyndirnar komast ekki upp yfirbori huga mr. g "heyri" bara kliinn af hugsunum og mguleikum, ekkert eitt kemst a. Er a hugsa um a spjalda allt lii og fara flu einhvers staar. Kannski g sni mr bara aftur a vinnunni.

Lknadagar 2010

Atrial fibrillation - medisnsk vs. krrgsk mefer

Gengur illa me gttatif,

gamalt hjartatetur.

Sjum hvort skurur ea uppskrif

segist virka betur.

Kynfri kvenna, hva er elilegt?

Okkar framt viss er.

Enginn veit hva kemur.

A treysta' ri mtt minn er

a gangast vi mr ... ru fremur.

Lyfjanotkun slandi 2010. Hvert stefnum vi?

Hr safna er saman ggnum

sem geymd eru stafrnum lgnum.

Grunnurinn nstum sprunginn er,

um flki vi vitum mest allt hr.

En hva m hraslknir nota,

egar hann arf sjkling a pota?

Ekkert! Segir illokku nefnd.

Ekkert! Segir Persnuvernd.

The problems with screening

Lknar standa fyrir leik:

"Leitum a biomarker".

Sjklingurinn er steik.

Sking? Eitrun? Cancer?


Endurupplifanir

Eins og mnir nnustu vita af var g hundveik fyrr rinu ... hundveik, rttara sagt var g nr daua en lfi. g ni mr nefnilega gamaldags barnsfararstt. J, barnsfararstt, svona eins og konur du umvrpum r fyrir 1800. Eins og einn vinur minn orai a minntist hann essa aeins r annlum. Hva um a g lifi af. Sennilegast vegna ess a enginn sagi mr hva g var veik og ess vegna tri g af gmlum vana.

N er dttir mn orin 8 mnaa og v 7 mnuir san g kom heim af sptalanum. Mr finnst dag eins og a s heil eilf san, eins og g hafi veri veik ru lfi v dag kenni g mr einskis meins, nema einbeitingarskorts en a er j eitthva sem vonandi jafnar sig nstu mnuum. ess vegna er svo srstakt egar g er minnt a hversu vel g hef n mr. Af og til uppgtva g allt einu a g get gert eitthva sem g gat ekki fyrstu mnuina eftir veikindin. Hlutir eins og fari niur hkjur mr og stai upp aftur af sjlfsdum ar sem vvarnir mnir voru svo veikir og g kraftltil a g bara gat ekki stai upp aftur. Mnui eftir var g tkeyr bara af v a sitja stl klukkutma. g fkk harsperrur baki vi a eitt a sitja upprtt!

essar upplifanir eru til ess eins a gleja mig, g hef n svo langt.ru mli gegnir egar g er minnt lan mna ur en g fr inn sptala, mean skingin var a brjta niur allt mitt rek. Atrii eins og niurgangur, magakveisa... og dag Resorb. li keypti nefnilega Resorb fyrir mig daginn ur en g lagist inn af v a g nrist ekkert, drakk eins miki vatn og g gat en svitnai nttrulega ofboslega egar g ni a kla niur hitann. Svo li keypti Resorb til a blanda vatni mitt svo g myndi ekki f r. essar minningar kitla magann, g ver sorgmdd og pnu hrdd ...v man g hve stutt er milli lfs og daua.


Eymd er valkostur

Sennilegast er a t af v a g lokai allar mnar tilfinningar inni egar g var barn og hlt eim rkilega bak vi ls og sl fram til rtugs, a g virist taka upp angist annarra og leyfi v a ba kvinum mr. ar leyfi g v a vaxa og dafna og kvel sjlfa mig ... v a finn g fyrir tilfinningum, murlegum j en samt tilfinningum.

vlk vika

rijudagurinn 13. oktber hfst bara eins og arir virkir dagar hj mr, g vaknai kl. hlf tta, vakti Jlus, gaf honum morgunver, geri hann klrann sklann og kom honum sklartuna. San vaknai Eyrn litla og knsuumst vi fram a hdegislrinum. settist g niur og dundai mr vi a hekla ar til Jlus kom heim me sklartunni um tv leyti. eru menn ornir SVO SVANGIRa ekki ir a hla yfir lesturinn fyrr en bi er a fa drenginn. er lesi og a risvar! :) Enda er hann orinn rosalega duglegur a lesa.

Eftir lesturinn var Eyrn vknu og Jlus binn a lra svo hann fkk a fara t a leika sr me nokkrum drengjum og einni dmu (auvita, alltaf ein stelpa me llum strkunum). N undanfarna daga hafa au veri byggingarframkvmdum garinum, veri a reisa ltinn kofa. Tveir veggir r litlum mrsteinum, einn er giring (sem er utan um leikvll mijum garinum) og eitt horni er sp. Ekki hgt a segja anna en a krakkarnir nti a sem til er! N svo var komi ak r einhverjum sptum sem krakkarnir hfu safna saman og lagt yfir grunninn milli giringarinnar, annars vegar og asparinnar, hins vegar (ekki mjg stablt en dugi blskaparveri). N ver g a taka a fram a kofinn var ansi flottur hj eim en v miur varr byggingarefni ar sem krakkarnir "fundu" ekki fleiri litla hellusteina svo n voru g r dr. Tveir eldri drengjanna du ekki ralausir og fundu grjt sem eir bogruust me a byggingarsvinu, n gtu framkvmdirnar haldi fram en v miur ru ekki yngri strkarnir jafn vel vi grjti og egar Jlus og annar drengur voru a rogast me steinanna missir hinn drengurinn taki og hnullungurinn lendir ofan fingrinum hans Jlusar. N hefi maur bist vi v a heyra skur en nei, ekki Jlus, hann kippir puttanum a sr segir strkunum a hann urfi a fara inn og a er ekki fyrr en hann er kominn efstu h a vi heyrum honum og er hann farinn a hgrta, enda puttinn kraminn. Einnig m ess geta a blslina mtti vel merkja lei hans til okkar. g s strax a puttinn var brotinn og vorum vi Jlus komin upp slys innan vi 10 mntum fr v slysi var, etta var um sj leyti um kvldi en vegna anna slys var broti ekki rtt fyrr en rmumremur tmum seinna. Vi Jlus komum heim rtt fyrir mintti og fingurinn gypsi. Sem betur fer var etta hgri vsifingur ar sem Jlus er rvhentur.

N mean Jlus var a jafna sig mivikudegi var Lra Drfn a n sr ofnmistbrot sem reyndar uppgtvuust ekki fyrr en fimmtudagsmorgni og var hn ll orin raubletttt, hndum, ftum, kvi og sum, egar hn var verst var hn einnig me roa andliti. N var ekki anna hgt en a fara me hana Heilsugsluna. Jlus var kominn sklann (skutlai honum) og Eyrn fkk bara a heimskja pabba vinnuna mean. Heimilislknirinn sem tk mti okkur Lru sagi hana vera me ofnmistbrot og hn fkk ofnmislyf vi v. OK a tti a duga, ea ar til fstudeginum a hn kom heim verri en hn hafi veri deginum ur SVO fr g me hana upp Barnasptala. ar var einnig tluver bi enda svnaflensan allsrandi. Vi bium einn og hlfan tma bistofu sem var bi a skipta tvennt eftir v hvort brnin vru me flensueinkenni ea ekki, tbrot teljast ekki sem flensueinkenni. egar rin kom a okkur var Lra bin a dansa um alla bistofuna bi glfinu og uppi sfanum. A syngja og tralla telst heldur ekki vera flensueinkenni. N a lokum fkk hn steraskammt til ess a kla niur ofnmisvibrgin og okkur sagt a halda fram a gefa henni ofnmislyfi. End of story og vi frum heim um tta leyti.

rijudaginn 20. oktber hldum viEyrn svo upp vikubrot Jlusar me v a fara me hana til heimilislknis, hn var komin me eyrnablgu. J, Eyrn fkk eyrun. En ar sem hn var ekki me hita urfti ekki a setja hana pensilln, aeins verkjalyf fyrir hana. a jafnai sig sem betur fer bara strax.

Mivikudaginn 21. oktber fr g svo me Jlus endurkomudeild ar sem a urfti a fjarlgja sauma r puttanum. Kom ljs a hann hafi broti gypsi og puttinn v vaxi vitlaust saman. Vi urftum v a flytja okkur niur slys ar sem kvei var a hann yrfti a fara ager daginn eftir.

Fimmtudaginn 22. oktber frumvi Jlus Innskriftarmistina Fossvogi (IMF!!) og svo bium vi barnaskurdeildinni ar til hann var kallaur inn ager, a var um fjgur leyti. Agerin tk hlftma og tkst bara nokku vel a rtta broti og var hann settur plastspelku etta skipti. g spuri skurlkninn hvort a a vru einhverjar lkur v a Jlusi tkist a brjta essa spelku og taldi hann a mjg lklegt, sagi eitthva lei a vri drengurinn ansi flugur. g hefi geta sagt honum a Jlus vri a einmitt, flugur, enda braut hann spelkuna 2 dgum seinna! a skipti fkk li a fara me honum slys og ar var sett gyps-bt puttann. v miur, samkvmt rntgenmynd, er broti ekki alveg rtt en nstum v. Sennilegast jafnar beini sig en kannski verur puttinn alltaf pnu spes Jlusi. Vi sjum til eftir tvr vikur hvernig puttinn ltur t .

J stundum mtti tla a veri vri a prfa mann, reyna olmrkin. Alla vega er mr sama tt vi sleppum vi svnaflensuna.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Esjan

N ber svo vi a g er farin a arka upp hlar Esju einu sinni viku, ef veur leyfir. Takmarki er a n upp 3ju st hvert sinn og setjast svo niur og eta hdegisver me besta tsni hfuborgarsvinu. N hefur mr tekist etta tlunarverk mitt tvisvar sinnum undanfrnum mnui og kem g endurnr niur af fjallinu.

g sest niur stein einn sem er vi "stoppustina" og stra kaffi, narta samloku og dist a tsninu. Frisldin er yndisleg, svalt lofti endurnrandi og svo getur maur dunda sr vi a telja hve marga gngustafi maur sr essu korteri sem kaffitminn tekur. eir koma n reyndar prum svo betra er a telja 2, 4, 6, 8.... en 1, 2, 3, 4.... g held a su fleiri sem ganga um gngustgana arna en fyrir utan heimili mitt og g b Stdentagrunum! Ekki misskilja mig g er alls ekkert a agnast t a a flk s duglegt a ganga upp Esjuhlar, mr finnst a yndislegt hve margir eru duglegir a hreyfa sig og vita af essari gersemd sem Esjan er okkur bjarbum.

Fyrir nokkrum rum fannst mr a flk sem "stundar" Esjuna vera frekar reytt og klisjukennt, eitthva svo 2007 "rtta" gallanum og me allar grjur (ar meal me rtta gnguflagann). En dag finnst mr "etta" flk vera mitt flk og a auki eru enn nokkrir sem fara gngu heimaprjnuum peysum, hfum, vettlingum og jafnvel stgvlum!

egar g sit kaffipsunni minni fylgist g me essu duglega flki sem gengur lengra en g, upp og niur, upp og niur, upp og niur endalaust. Og g brosi t a eyrum g er svo stolt af eim. a eina sem g hef hyggjur af eru eir sem virast aeins lta gngutrinn sem verkefni, spretta upp og svo niur aftur bara til a fylla kvtann. Flestir staldra vi egar takmarkinu er n og njta rangursins.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

V hva a er langt san g bloggai sast

Svona er a egar lfi tekur vldin af manni og maur tnir sjlfum sr.

g hef upplifa heilan helling essum tma og misgott en fyrir viki hef g roskast tluvert.

Snishorn af v sem mig hefur hent essum tma:

- vi li eignuumst ara dttur og eigum n rj brn

- g ni a vinna mig t r kvakasti sem g hafi veri undir hlinn 3 r

- g kynntist Al-anon og er a vinna eftir tlf sporakerfinu ar og er nna nbin a ljka ru sporinu, er nna loksins a lra a haga mr eins og fullorin manneskja samskiptum vi ara og einnig a tta mig v a g ber ekki byrg llum heiminum, g ber aftur mti byrg mnu lfi og enginn annar en g!

- g fkk lfshttulega skingu og d nstum v ... a opnai augun mn fyrir v hva a er sem skiptir mig mli mnu lfi og hva a er stutt og hverfullt, maur veit aldrei hvenr maur fer og v er lfi of stutt til ess a vera flu t ara ea me almennt vesen!

Svo a hefur mislegt daga mna drifi san g bloggai hr sast og langar mig mjg til a halda fram a skrifa og mila af reynslu minni, styrk og von (eins og vi gerum Al-anon) til ykkar sem kannski detti niur essi skrif ... annars er g htt a ba eftir v a vera uppgtvaur rithfundur netinu ;)

Jja, meira var a svo sem ekki bili, tla a bta njum myndum inn rinn og setja mr a markmi a blogga alla vega einu sinni viku.

Lifi heil


Nsta sa

Höfundur

Þóra Margrét Júlíusdóttir
Þóra Margrét Júlíusdóttir

Ég er með BA gráðu í sálfræði og er núna á 4ða ári í læknisfræði.

Ég hef unnið við hin ýmsu störf, í byggingariðnaðir, landbúnaði, við skúringar, í aðhlynningu auk þess sem ég hef verið að kynnast læknastörfum innan spítalanna undanfarin ár.

Ég er pólítískur húmanisti, algjörlega óflokksbundin enda áskil ég mér þeim rétti að skipta um skoðun eftir að hafa ráðfært mig við mína samvisku og mér vitrari aðila.

Bloggvinir

Njustu myndir

 • veik hjá mömmu
 • tilbúin
 • stundin okkar
 • smjatt
 • seint um kvöld

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.1.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband