Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010

Skringilegur heimur

Þegar ég sit hérna fyrir framan tölvuna og velti fyrir mér hvað mig langi til að skrifa þá upplifi ég mig eins og fótboltadómara út á miðjum velli með 20 æpandi karlmenn í kringum mig. Hver og einn vill að ég skrifi eitthvað sérstakt en EKKI það sem hinir vilji að ég skrifi niður. Þetta verður til þess að hugmyndirnar komast ekki upp á yfirborðið í huga mér. Ég "heyri" bara kliðinn af hugsunum og möguleikum, ekkert eitt kemst að. Er að hugsa um að spjalda allt liðið og fara í fýlu einhvers staðar. Kannski ég snúi mér bara aftur að vinnunni.

Höfundur

Þóra Margrét Júlíusdóttir
Þóra Margrét Júlíusdóttir

Ég er með BA gráðu í sálfræði og er núna á 4ða ári í læknisfræði.

Ég hef unnið við hin ýmsu störf, í byggingariðnaðir, landbúnaði, við skúringar, í aðhlynningu auk þess sem ég hef verið að kynnast læknastörfum innan spítalanna undanfarin ár.

Ég er pólítískur húmanisti, algjörlega óflokksbundin enda áskil ég mér þeim rétti að skipta um skoðun eftir að hafa ráðfært mig við mína samvisku og mér vitrari aðila.

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • veik hjá mömmu
  • tilbúin
  • stundin okkar
  • smjatt
  • seint um kvöld

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband