Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011

Athyglisbrestur

Athygli er skrítið fyrirbæri. Hvernig getur á maður að geta haft athyglina á einum hlut í einu en samt geta gert marga hluti í einu, hafa yfirsýn. Verður maður þá ekki að geta skipt athyglinni niður á hvern hlut og því haft litla athygli á hverjum hlut eða er hún svo "fljótandi" að maður geti skipt á milli án þess að taka eftir því að maður hafi sleppt athyglinni af einum hlut til að einbeita sér að öðrum?

Hvernig getur manni þá brostið athyglin.


Höfundur

Þóra Margrét Júlíusdóttir
Þóra Margrét Júlíusdóttir

Ég er með BA gráðu í sálfræði og er núna á 4ða ári í læknisfræði.

Ég hef unnið við hin ýmsu störf, í byggingariðnaðir, landbúnaði, við skúringar, í aðhlynningu auk þess sem ég hef verið að kynnast læknastörfum innan spítalanna undanfarin ár.

Ég er pólítískur húmanisti, algjörlega óflokksbundin enda áskil ég mér þeim rétti að skipta um skoðun eftir að hafa ráðfært mig við mína samvisku og mér vitrari aðila.

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • veik hjá mömmu
  • tilbúin
  • stundin okkar
  • smjatt
  • seint um kvöld

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband