Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
1.11.2011 | 13:11
Athyglisbrestur
Athygli er skrítið fyrirbæri. Hvernig getur á maður að geta haft athyglina á einum hlut í einu en samt geta gert marga hluti í einu, hafa yfirsýn. Verður maður þá ekki að geta skipt athyglinni niður á hvern hlut og því haft litla athygli á hverjum hlut eða er hún svo "fljótandi" að maður geti skipt á milli án þess að taka eftir því að maður hafi sleppt athyglinni af einum hlut til að einbeita sér að öðrum?
Hvernig getur manni þá brostið athyglin.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Hugrenningar
Aðallega bull
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar