22.9.2007 | 22:46
Skipulagsmál
Hvað ætli það kosti mikla peninga að segja upp einni nefnd bara til þess að stofna nýja sem þarf að kynna sér málin og mynda afstöðu og drekka kaffi og hneykslast á forverum sínum o.s.frv, áður en hún fer að vinna að málum og komast á sama stað og fráfarandi nefnd.
Stundum er verið að kasta krónunni til þess að spara aurinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Hugrenningar
Aðallega bull
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar